Um okkur
Bullish Media er ungt og spennandi fyrirtæki stofnað árið 2022 sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu með aðaláherslu á samfélagsmiðla.
Við veitum viðskiptavinum okkar faglega ráðgjöf og aðstoðum við að móta hugmyndir og gera þær að veruleika. Við framleiðum efni sem er snyrtilegt og vekur eftirtekt.
Við erum hér til að aðstoða þig.

Birkir Orri Ragnarsson
Eigandi ┃Verkefnastjóri

Sigurður Tómas Hjartarson
Eigandi ┃Sölustjóri

Um okkur:
Kt. 701122-0540
Vsk nr. 146966
Bullish ehf.