ÞJÓNUSTA

Við bjóðum upp á framúrskarandi þjónustu á mörgum sviðum þegar kemur að stafrænni markaðssetningu. Ekki hika við að hafa samband ef þú ert með spurningu.

Samfélagsmiðlar

Láttu okkur sjá um samfélagsmiðlana fyrir þig. Mikil reynsla af umsjón með  samfélagsmiðlum fyrir fyrirtæki og við vitum hvað virkar. Framleiðum mikið efni bæði myndir og mynbönd sem er sérsniðið að þínum markhópi. Bjóðum einnig upp á ráðgjöf ef þú vilt gera þetta sjálf/sjálfur.

Auglýsingar

Þegar gera á góða auglýsingu þarf að hugsa út fyrir kassann til þess að ná

athygli kúnna. Við sérhæfum okkur í stuttum og hnitmiðuðum myndböndum sem að 

henta sérstaklega vel fyrir Instagram, Facebook og Youtube.

Ljósmyndun

Ljósmyndun? Það er okkar fag. Við bjóðum upp 

vöru ljósmyndun (e. product photography)

og viðburðar ljósmyndun (íþróttaviðburðir, tónleikar,árshátíðir, afmæli t.d.) eða bara hvað sem þér dettur í hug. 


Video eða myndir, skiptir ekki máli

Við erum tilbúin að aðstoða þig.

Leitarvélar


Þitt fyrirtæki þarf að vera sýnilegt á Google og við hjálpum þer með það. Fleiri heimsóknir, aukinn sýnileiki eða fleiri sölur. Við sérníðum þjónustuna að þínum þörfum. Einnig bjóðum við upp á auglýsingaherferðir á Google og Youtube.

Hefur þú áhuga á okkar þjónustu? Við erum hér!

Hafðu samband og við finnum rétta þjónustu fyrir þitt fyrirtæki á besta verðinu.

HAFA SAMBAND
Um okkur:

Kt. 701122-0540

Vsk nr. 146966

Bullish ehf.

Hafðu samband:
Sími: 867-5453 eða 778-6540
Email: bullish@bullish.is